Select Page

Bókhaldsaðstoð

Varstu að kaupa þér áskrift af bókhaldskerfi út á netinu? 

Vantar herslumuninn til að vera viss um að allt sé rétt fært?

 • Lokum árinu, sendum framtal og lesum úr tölum.
 • Það skiptir máli að þú skiljir þinn rekstur.
 • Við erum fær á flest kerfi.
 • Þetta er einfalt mál.  Hafðu samband og við aðstoðum þig alla leið.

Stofnun fyrirtækja

 • Við ráðleggjum og leiðbeinum varðandi virðisaukaskattinn og launin.
 • Við útskýrum fyrir þér hvað skiptir máli þegar pappírar eru fylltir út og hvað þeir þýða.
 • Þú kemur á örnámskeið og lærir allt um virðisaukann og launin.
 • Við erum tilbúin til að aðstoða ykkur með allt sem snýr að bókhaldi og rekstri fyrirtækis ykkar.
 • En við ætlumst líka til þess að þú fylgist með og vitir hvað er að gerast.

Bókhaldsþjónusta

 • Við sjáum um bókhaldið frá A til Ö.
 • Færum, stemmum af og sækjum eftir gögnum.
 • Við getum líka séð um útgáfu reikninga og sent í bankann.  Launakeyrslur.
 • VIð látum tæknina hjálpa okkur svo hægt sé að vinna hratt og örugglega.

Framtalsgerð

 • Hjálpum til við framtöl fyrir einstaklinga.
 • Rekstrarskýrslur fyrir einyrkja.
 • Heildarvinna framtals fyrir smærri lögaðila.
 • Hugum að öllum heimilum frádráttarliðum.
 • Kíkjum svo á niðurstöður með þér svo skiljanlegar séu.

Húsfélög

 • Tökum að okkur að halda utan um bókhald húsfélaga.
 • Sækjum eftir endurgreiðslu virðisaukaskatts við framkvæmdir.