Select Page

Engar áhyggjur

Einfalt – Öruggt – Strax  

Þegar farið er af stað með sjálfstæðan rekstur á eigin kennitölu, vakna margar spurningar.

  • Er ég verktaki?
  • Hvernig á ég að skrá mig?
  • Þarf ég að skila virðisaukaskatti?
  • Þarf ég að greiða mér laun?
  • Hvað er þetta reiknaða endurgjald?
  • Má ég nota bílinn minn?

Við leiðum þig í allan sannleikann.  Innifalið í einyrkjavaktinni eru námskeið í reiknuðu endurgjaldi og virðisaukaskatti.

Þú færð öll gögn í hendur hjá okkur og við höldum utan um laun, virðisaukaskatt,  bókhald og reikningagerð.

Gerum rekstrarskýrslu og skilum framtali.

Sjáum um samskipti við skattyfirvöld og þá sem máli skipta í þínum rekstri.

Einyrkjavaktin er einföld, örugg og þú færð upplýsingarnar strax.

Einyrkjavaktin I (þú bókar) Verð 10.000 á mánuði miðað við 12 mánaða áskrift.

Einyrkjavaktin 2 (við bókum) 15.000 á mánuði miðað við 12 mánaða árskrift.