Select Page

Þegar að því kemur að vera staddur í virðisaukaskattsskyldri starfsemi þá getur málið vandast.   Hvað má og hvað má ekki nota af innskatti?  Hvernær á að skila virðisaukaskatti?  Hvers vegna er ekki alltaf notaður virðisaukaskattur af reksri bifreiðar?

Þessu spurningum svörum við og meiru til á námskeiðinu.