Select Page

Launatengd gjöld

Hvað á að greiða í laun og hvernig eru launin reiknuð?   

Hvað er með lífeyrissjóðinn og það sem við greiðum af launum okkar í félagsgjöld?

Hvað með það sem vinnuveitandi greiðir?   

Orlof, sjúkrasjóður, mótframlag í lífeyrissjóð,  endurhæfingarsjóður, endurmenntunarsjóður og fleira og fleira.

VIð förum yfir þetta allt með ykkur og þú verður margs vísari.

Reiknað endurgjald

Ertu með rekstur á eigin kennitölu? 

Er það að þvælast fyrir þér hvernig og hvort þú eigir að reikna þér laun?  

Með hausverk um hvað þú átt að greiða af þessu öllu saman og hvert? 

Kíktu á námskeið hjá okkur og við segjum þér allt um hvernig þú átt að græja þetta allt saman.

Virðisaukaskattur

Þegar að því kemur að vera staddur í virðisaukaskattsskyldri starfsemi þá getur málið vandast.  

Hvað má og hvað má ekki nota af innskatti? 

Hvernær á að skila virðisaukaskatti? 

Hvers vegna er ekki alltaf notaður virðisaukaskattur af reksri bifreiðar?

Þessu spurningum svörum við og meiru til á námskeiðinu.

Bókhaldsgrunnur

Að færa bókhaldið sitt rétt getur stundum verið snúið. 

Alls konar laga og reglugerðir segja til um hvað má og hvað ekki.

Grunnnámskeið í færslu bókhalds.

Næstu námskeið eru áætluð í febrúar 2023.

Stofnun smærri fyrirtækja

Á ég að vera með rekstur á eigin kennitölu (reiknað endurgjald) eða slf eða ehf eða hvað hentar mínum rekstri best? 

Frumskógur, já það getur verið það þegar maður fer að spá í hvaða form maður á að hafa á rekstrinum. 

Förum yfir þetta með ykkur og útskýrum lög og reglugerðir fyrir mismunandi rekstrarform.